13.5.2011 | 22:23
Harpan við Ingólfsgarð
Til hamingju Harpa.
Opnunardagskráin var frábær, eðlilega misjafn flutningur miðað við smekk. Í huga minn kom að mikið hefði ég viljað að hinn frábæri tónlistarfrömunður Íslands INGÓLFUR GUÐBRANDSSON hefði fengið að lifa þessa stund og njóta. Blessuð sé minning míns gamla söngkennara, sem stjórnaði morgunsöngnum í Laugarnesskóla á 5. áratugnum
Látið því heimilisfang Hörpunnar verða "HARPAN V/INGÓLFSGARÐ, 101 REYKJAVÍK, með greini.
Harpa tekin formlega í notkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.