28.4.2011 | 11:12
Vandfyllt skarð.
Verði það niðurstaðan að Guðmundur Gunnarsson hætti sem formaður Rafiðnaðarsambandsins verður það skarð í íslenskri launa- og kjarabaráttu vandfyllt. Ekki bara fyrir rafiðnaðarmenn heldur hvar í stétt sem menn standa.
Hins vegar er það skiljanlegt að menn sem hafa lagt mikið af mörkum þurfi einhvern tíma fyrir sjálfan sig þegar aldur færist yfir.
![]() |
Guðmundur að hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maðurinn heimtaði kúgunarsamning yfir umbjóðendur sína og almenna þegna landsins og var með hótanir um að engir samningar yrðu fyrir launþega landsins ella. Hann á ekki skilið nein hlý orð, með fullri virðingu.
Elle_, 29.4.2011 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.