21.1.2011 | 21:51
Vandaðir menn fara eftir lögum og reglum.
Ég skil vel að Ólafur B. Thors sé undrandi á stöðu Sjóvár, og telji að svo væri ekki komið ef farið hefði verið að reglum. Ólafur er það grandvar og vandaður maður að undir hans stjórn hefðu gjörningar ekki verið samþykktir óséðir, eins og eftirmaður hans viðurkenndi að hafa gert.
Nú er gegnumgangandi í umræðunni að bæta þurfi þau lög og þær reglur sem fara eigi eftir svo mistökin endurtaki sig ekki. Hvernig væri nú til tilbreytingar að fara eftir gildandi lögum og reglum fyrst. Það virðist ekki heldur vera farið eftir nýjum verklagsreglum sem settar eru. Það er til einskis að setja lög og reglur ef eftirbreytnin er engin.
Staða Sjóvár óskiljanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.