Er reki rusl?

Spurningunni varpa ég fram til að vekja til umhugsunar um skilgreiningu á hvað er rusl á ströndum. Fyrir mörgum árum síðan sendi umhverfisráðuneytið bréf til sveitarfélaga þar sem farið var fram á að gömul skipsflök væru hreinsuð úr strandlengju landsins.

Gömul skipsflöt við strendur landsins eru til vitnis um atvinnu- og siglingasögu landsins. Séu öll mengandi efni fjarlægð úr þeim eiga þau að fá að standa tilað minna okkur á söguna. Togaraflakið við Skarðsfjöruvita, sem tíminn er að ná að afmá þótt hann standi á öðru flaki, flakið af frönsku skútunni skammt austan við ósa Kúðafljóts, og gufuketillinn úr Goðafossi, sem strandaði við Straumnes eru ekki rusl. Er rekaviður rusl?


mbl.is Rannsaka rusl á ströndum landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

það er einmitt mjög spennandi að sjá gömul skipsflök, mesta aðdráttaraflið í Reykjavíkurhöfn

eru hvalbátarnir sem eru að grotna niður og 12 tonna trébátur þar hjá uppi á bryggju!

Aðalsteinn Agnarsson, 20.1.2011 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband