26.7.2010 | 17:10
Er sannleikur hættulegur þjóðaröryggi?
Skjölin sem birt eru á Wikileaks, eru talin ógna öryggi Bandaríkjanna og jafnvel annarra NATO ríkja, að mati Bandarísra embættismanna sem fjalla um málið. Ef skjölin birta sannleika og ógna með því þjóðaröryggi, byggir það sama þjóðaröryggi á skipulagðri og vísvitandi lygi. Er það virkilega svo?
Bandaríkin fordæma birtingu leyniskjala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.