12.11.2009 | 15:51
Að þekkja hlutverk sitt.
Ég "datt" inn í umræðuna á alþingi um vanda dómstólanna. Í þeirri umræðu komu tveir þingmenn Vigdís Hauksdóttir og Höskuldur Þórhallsson sem bæði orðuðu svo að Framkvæmdavaldið hafi ákveðið að skera niður um 10% í málaflokknum. Því finnst mér ég verða að upplýsa háttvirta alþingismenn um, fyrst þeir vita það ekki, að framkvæmdavaldið ákveður hvorki eitt né neitt um fjárveitingar. Sé skoðun þingsins sú að fjárveitingarvaldið sé í höndum framkvæmdavaldsins þá þurfa þingmenn betri fræðslu við. Reyndar er ekki von á góðu, né trausti ef þeir vita ekki betur.
Verður að leysa vanda dómstóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.