Ungmeyjardraumur

img_9259.jpgÉg er ađ safna gögnum úr siglingasögu varđskipsins Óđins. Í minnisbókum Óđins rakst ég á ţessa vísu sem stúlka ađ nafni Ingibjörg Jónasdóttir skrifađi inn í hana ţegar hún sigldi međ Óđni 13. júní 1966, frá Súgandafirđi til Skagastrandar ásamt 22 öđrum skólafélögum og kennurum.

Á Óđni er svo yndislegt ađ vera.

Ég aldrei vildi annađ ţurfa ađ gera,

en sigla hér međ svaka ferđ um sćinn

og horfa á sćta gćja allan daginn.

Ef Ingibjörg Jónasdóttir, sem orti, sér ţetta má hún láta mig vita af sér á klossi@simnet.is ţví ég myndi vilja heyra frá henni um ferđina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband