Muniđ símaskránna

Í fréttum um skjálftavirknina NA af Grindavík hefur fólk veriđ hvatt til ađ kynna sér leiđbeiningar á vef Almannavarna, sem er hiđ besta mál. Ţađ sem vekur athygli mína er ađ enginn hefur minnst á leiđbeiningar Almannavarna í símaskránni, sem er sú bók sem er trúlega til á hverju heimili. Fjölmiđlar virđast gefa sér ţá algildu ađ allir séu nettengdir og tölvulćsir. Eldri borgarar sem ekki hafa haft ađstöđu eđa áhuga á ađ kynna sér tölvutćkni eiga a.m.k. flestir símaskránna.
mbl.is Grindvíkingar geri ráđstafanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir ţetta međ Guđjóni. Ţađ er eins og ađ allir eigi ađ kunna á og hafa ađgang ađ netinu.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 30.5.2009 kl. 22:40

2 identicon

Mjög góđ og ţörf ábending frá ţér eins og vćnta mátti úr ţinnni átt međ ţína yfirgripsmiklu reynslu.

Emil K Thorarensen (IP-tala skráđ) 31.5.2009 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband