28.6.2008 | 22:24
Flott
Það er gaman að lesa og sjá þann samhug sem þarna birtist. Nú er bara að vona að allt fari vel fram og að frábær stemming myndist sem geti verið öllum til sóma. Engin skrílslæti og fyllerí
30 þúsund manns á tónleikum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var á svæðinu mestallan tímann, stemningin var frábær og tónleikagestir voru til fyrirmyndar. Ekkert fyllerí að ráði, ég sá hinsvegar nokkra kurteisa góðborgara með öl í poka hangandi í barnavagninum, og aðra sem tóku með sér teppi og nestiskörfu sem sumar innihéldu svosem eina rauðvínsflösku. Ekkert til að hafa áhyggjur af, yfirbragðið á mannskapnum minnti meira á ættarmót í sumarblíðu heldur en 30.000 manna rokktónleika, þó svo að rokkið hafi alls ekki vantað. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 29.6.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.