132. Uppgjör ássiglingarinnar 2007

Haust 2007 219 Dómkirkjan við Ráðhústorgið í Gray 

Árssiglingin 2007 var tekin í tveim áföngum í apríl og maí, og í ágúst og september. Heimsóttar voru 30 borgir og bæir.

Í Belgíu Brussel og Antwerpen.

Í Hollandi Willemstad, Gorinchem og Thiel.

Í Þýskalandi Emmerrich, Duisburg, Dusseldorf, Köln, Bad Honef, Koblenz, Brodenbach, Senheim, Trarbach, Neumagen og Trier (Konz).

Í Luxemburg Schwebsange.

Í Frakklandi Thionville, Metz, Pompey, Toul, Richardmenil, Charmes, Epinal, Forges D´Uzerman, Fonteau Le Chateau, Corres, Scey, Gray, Pont Allier og Saint Jean De Losne, þar sem árssiglingunni var hætt.

Vatnaleiðirnar sem við sigldum voru Brussel Schelde Canall, Willembroek Canall, Rupel fljót, Boven Zeechelde, Antwerpen höfn, Schelde Rínverbinding, Zuid Vlije vatn, Volkerek vatn, Hollandcshe Diep, Nieuwe Merwede, Bowen Merwede, Waal fljót, Bovernrín, Rín, Mosel, Canal Des Vosges og Saône fljót.

Vegalengdin sem við sigldum á árinu var 1200.4 km. eða 684 sjóm.

Siglingatíminn var 151 klst. og 30 mín. eða 6 sólahringar og 8 klst.

Slússur (skipastigaþrep) sem farið var í gegnum voru samtals 232.

Jarðgöng sem siglt var í gegnum voru tvö.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband