Skipstjóri er ábyrgur fyrir siglingu skips

Ég tek undir það álit hafnarstjórnar Hornafjarðar sem kemur fram í fréttinni. Alveg óháð því hvað hafnsögumaður sagði eða ekki sagði þá er það frumskylda hvers skipstjóra að fullvissa sig um að skipið sé rétt í leiðarmerkjum t.d. réttum ljósgeira vita, hvar það er statt, áður en stefna er sett og að sú stefrna sem sett er leiði örugglega framhjá öllum hættum (boðum).
mbl.is Ábyrgðarleysi að varpa ábyrgð á strandi á hafnsögumann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Alveg sammála, Skipstjóri er ábyrgur fyrir skipinu og áhöfn þess.

Eftir að hafa lesið þó nokkuð um þetta strand, finnst mér að hér

hafi verið um vítavert kæruleysi skipstjórans að ræða.

Jens Sigurjónsson, 21.12.2007 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband