Hvað vildu þeir sem heima sátu?

Þetta er skrítin samlíking. Það höfðu allir jafnan möguleika á að "kveikja í sínu fólki."

Í annan stað undrar mig að nú eru margir sem telja sig í stakk búna til að túlka vilja þeirra sem komu ekki á kjörstað. Við höfum engann rétt til að "túlka" þeirra vilja nema þann, að þau höfðu engan vilja að tjá, ekki einu sinni leynilega.


mbl.is Kirkjan kveikti í sínu fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, það höfðu ekki allir jafna möguleika á að "kveikja í sínu fólki" - skemmtilegt orðalag, svona í ljósi sögunnar, en væntanlega óvart.

Þjóðkirkjan notaði talsvert mikið af fjármunum úr sameiginlegum sjóðum í auglýsingaherferð. Þá sat hún nánast ein að mörgum fjölmiðlum, ma. fréttastofu RÚV.

Það er svo sem rétt að við höfum ekki miklar forsendur til að gefa okkur eitthvað um skoðanir þeir sem heima sátu. Nema kannski skoðanakannanir, sem hafa sýnt allt aðra niðurstöður, eitthvað nálægt 70% sem vilja aðskilnað.

Valgarður Guðjónsson (IP-tala skráð) 22.10.2012 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband