7.8.2011 | 23:36
Myndlíkingin
Gott hjá þér Páll Óskar.
Hef reyndar aldrei verið sammála þér eða þínum líkum. En nú tek ég ofan fyrir þér.
Þín orð í þessu viðtali sögðu meira en margir spekingar hafa böglað út úr sér. Orð þín skildi ég sem myndlíkingu óréttisins. Sumir virðast taka þau eins og bókstafstrúarmenn. Ég er sjálfur hvítur, strait karlmaður, hef biblíuna reyndar á náttborðinu, en ekki í hendinni og hef borið byssu í nafni þess réttlætis sem ég trúi á. Samt ber ég mikla virðingu fyrir þessum orðum þínum. Ég er sammála hverjum sem segir, að aðgát þarf við hvert við stefnum.
Mikil umræða um orð Páls Óskars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undarlegt hvernig fólk hamast, hvert í kapp við annað, að réttlæta orð mannsins og gefa þeim einhverja aðra merkingu en nákvæmlega það sem þau segja.
Er það svo þegar einhver segir eitthvað sem fólk vildi ekki heyra hann segja?
Emil Örn Kristjánsson, 8.8.2011 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.