21.2.2011 | 17:31
Traust
Þar sem agi, vandvirkni og viska er leiðsögn til verka hvílir traust almennings, en þar sem frekja, glundroði og flumbrugangur ræður för á vantraust sér stað.
![]() |
Treysta Landhelgisgæslu, lögreglu og HÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauji Pet
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 53638
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef það væri hnappur sem heitir "líkar" hér á blogginu þá hefði ég smelt á hann núna... Ég er ekki hissa á að fólk treysti LHG fremur en mörgum öðrum ríkisstofnunum. Fórnfýsin er slík hjá LHG að annað eins sést varla hér á skerinu nema kanski hjá björgunarsveitunum sem gera allt fyrir ekki neitt.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 21.2.2011 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.