Jákvæður þjóðfundur

521.jpg

Samvinna í sinni tærustu mynd.

 

Ég hlustaði á Guðrúnu Pétursdóttur lýsa þeirri jákvæðni sem ríkt hafi með 1000 þjóðfundargestum í dag. TIL HAMINGJU ÍSLAND MEÐ FUNDINN. Ég átti leið fram hjá Laugardagshöll kl. 11 í morgun, á leið til að lesa upp kafla í bók sem ég er meðhöfundur að. Mér fannst í alvöru sem jákvæðir straumar bærust mér frá Laugardalshöll þegar ég keyrði framhjá. Gata straumar ("árur") virkað svo? Efnishyggjumaðurinn ég hélt ekki en hef e.t.v. rangt fyrir mér. Smiti þeir straumar, sem á fundinum ríktu, út frá sér eru svartsýni og sárindi yfir spillingu nútíðar trúlega senn að baki.

Afrakstur þjóðfundarins á eftir að koma til kasta stjórnlagaþingsins og vonandi að móta tillögur þess.

Ef sérhagsmunaklíkum tekst ekki að eyðileggja þá vinnu sem í dag var lögð að mörkum, og stjórnlagaþingið mun vonandi fullkomna, er aðeins einn hjalla eftir að vinna til að ný og betri stjórnarskrá líti dagsins ljós, en það er brattasti hjallinn, spilltir málaliðar á Alþingi.


mbl.is Grunngildin skýrð á þjóðfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 53405

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband