Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Leiðrétt vísa

Guðjón minn, vísan sem þú birtir um daginn á víst að vera svona: Lastaranum líkar ei neitt. Lætur hann ganga róginn. Finni hann fölnað laufblað eitt þá fordæmir hann skóginn. Höfundur: Steingrímur Thorsteinsson, skáld Kveðja, Anna og Geiri

Anna Ólafsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 19. nóv. 2009

Jón Páll Ásgeirsson

Innlit

Leit hér við að leita af e-maelinu þínu því ég ætla að senda á þig myndir, frá í hádeginnu í dag. Það var gaman að sjá ykkur félagana þarna saman komna.

Jón Páll Ásgeirsson, fös. 2. okt. 2009

Samúðarkveðjur

Innilegar samúðarkveðjur frá Trillufélaginu Bjartmari. Eins og þú veist kannski þá misstum við okkar bát í haust en erum komnir með nýjan. Þú ert velkominn í félagið ef þig langar að geta skroppið út á sjó frá Kópavoginum, nýi báturinn kemst vel yfir 20 mílurnar og lætur mun betur að stjórn en sá gamli! Bestu kveðjur, Brjánn og félagar

Brjánn Ingason (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. mars 2009

Takk fyrir síðast

Frábært afmæli hjá ykkur! Takk fyrir mig og skemmtunina

Margrét Petersen (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 21. nóv. 2008

Gestabók

Komið þið sæl og takk fyrir síðast[í afmælinu hjá Ottó] Við höfðum gaman að fletta dagbókinni og eigum eftir að skoða han betur. Kær kveðja Anna Jóna og Sigurður Ólafsson

Anna Jóna og Sigurður Ólafsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 11. okt. 2008

Haþór og Lilja

Frábær ferðasaga fóstri minn. Svona eftirlaunalíf hlýtur að vera meiriháttar.

Hafþór Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. júlí 2008

Hafþór og Lilja

Þá hefst nýr kapituli í siglingasögu Lilju Ben. Megi Guð og gæfa fylgja ykkur kæru vinir. Rétt er að upplýsa ykkur um að Valdimar okkar Jónsson andaðist s.l. fimmtudag.

Hafþór Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 20. apr. 2008

Góða ferð

Sæl! Ég er alveg græn af öfund og langar að koma með þegar ég les þetta ! Það verður örugglega alveg frábært hjá ykkur. Við hjón viljum leggja inn pöntun fyrir haustið ef ekki er orðið fullbókað. Gætum hugsað okkur að byrja með ykkur í ágúst eða seinna ef það henta betur! Kem til mað að fylgjast með blogginu á meðan þið eruð í þessari ferð, það verður örugglega auðveldara að komast í netsamband á þessari leið heldur en þegar við vorum með síðastliðið haust! Góða ferð og skemmtið ykkur vel kveðja Margrét og Siggi

Margrét Petersen (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 12. apr. 2008

Superáhöfnin, Margrét og Sigurður :-)

Jæja nú er ég komin á bragðið og les regluleg það sem skráð er og hef gaman af því að rifja upp ferðina með ykkur í sumar sem var mjög skemtileg. Eigum örugglega eftir að panta okkur far aftur seina !

Margret Petersen (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 31. des. 2007

Fest-kveðjur frá Gígju og Harald

"Hvað er líf og hvað er heimur"? Þannig tók einn ágætis bryti og samferðarmaður okkar Guðjóns í eina tíð, til máls. Það má segja að þið séuð að rannsaka málið sýnist mér. Þið hljótið að lenda í einhverjum "vín-festum", á þessum tíma, þau eiga að vera í hverjum bæ með pompi og prakt. Bestu kveðjur og njótið vel.

HARALD HOLSVIK (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 29. okt. 2007

Kveðjur frá Olgu og Ásgeiri

Það er gaman að lesa um sýn ykkar á Rínar/Mosel svæðinu svona frá "sjó", þekkjum það nokkuð vel úr bæði húsbíl og Fremmdenzimern ferðum og líkar óhemju vel. Frábært lesefni

Ásgeir Kristinsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 29. júlí 2007

Kveðja frá Ómari Karlssyni

Þetta er málið þegar maður verður komin á eftirlauna aldur Gangi ykkur vel og hafið góðan vind Kveðja Ómar Karlsson

Ómar Karlsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. maí 2007

Kveðja frá Árna Scheving

Þetta er alveg frábært hjá ykkur. Vona að allt gangi vel, ég fylgist með. Kveðja, Árni Scheving

Árni Scheving (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 6. maí 2007

Kveðjur frá Lóló og Halla í LAOS -- ASIU

Það fór lungað úr helginni í að lesa allar síðurnar. Til hamingju með skemmtibátinn LILJU BEN. Þetta er frábært hjá ykkur. En og aftur til hamingju.

Haraldur Hansen (Óskráður), sun. 22. okt. 2006

Kveðjur frá Olgu og Ásgeir

Við vorum búin að bíða leennggii eftir framhaldinu. Nú eru nýju kaflarnir lesnir um leið og þeir birtast. Gaman að fylgjast með ykkur.

Ásgeir Kristinsson (Óskráður), þri. 10. okt. 2006

Kveðja frá Sú og KÓ, v,Hafravatn.

Aldan síkvik færi ykkur djúpan frið,Með ósk um gleði og djúprar ánægju,megi lífið fara um ykkur mildum höndum.þess biður Sú systir,til hamingju með bloggið og flottir pistlar.bless með kveðju frá KÓ.

Súsanna Kristinsdóttir. (Óskráður), þri. 6. júní 2006

Kveðjur frá Olgu og Ásgeir

Maður bíður bara spenntur eftir næsta þætti, eins og eftir framhaldssögunni á gömlu Gufunni í denn.

Ásgeir Kristinsson (Óskráður), mán. 5. júní 2006

Kveðjur frá Tomma og Jónu.

Til lukku með þetta allt ,það verður gaman að fylgjast með ykkur

Tómas Tómasson (Óskráður), mán. 29. maí 2006

Um bloggið

Gauji Pet

Höfundur

Guðjón Petersen
Guðjón Petersen
Fyrrverandi háseti á Gullfossi, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, framkvæmdasjóri Almannavarna ríkisins, bæjarstjóri í Snæfellsbæ og framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Skipstjórnarmanna. Núna bara ævintýramaður á eftirlaunum ásamt frú LILJU BEN með áhuga á svo til öllu. 
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...006_1240384
  • ...ngu_1240383
  • ...gullfoss
  • ...hulli
  • Skipstjóraborðið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband